Lárus Blöndal / Lalli töframaður

Umboðsmaður jólasveinsins er enginn annar en Lárus Blöndal sem er allan jafnan þekktari undir nafninu Lalli töframaður. 

Lalli er mikill jólaunnandi og hefur meðal annars gefið út jólaplötuna ,,Gleðilega hátíð".

--

Lárus starfar sem skemmtikraftur í fullu starfi og skemmtir fólk á öllum aldri allt árið um kring   sem veislustjóri, töframaður, tónlistarmaður

og í rauninni alger jólasveinn.

--

Nánar um Lalla töframann:

www.töframaður.is

--

Ef þig vantar TOPP eintak af jólasvein að

þá ekki hika við að hafa samband.

--

100% fagmennska & gæði

300422_edited.jpg