top of page

Glimmer Events
...svo þú getir skemmt þér

Glimmer Events er viðburðastofa sem sérhæfir sig í viðburðum, stórum sem smáum.

Áhersla er lögð á að viðskiptavinir geti átt glaðann dag án þess að þurfa að hugsa um praktíska hluti.

Glimmer Events skipuleggur, stekkur til og sér um það sem þarf að sjá um og gerir það af fagmennsku.

Láttu okkur sjá um viðburðinn

á meðan þú skemmtir þér

unnamed.jpg
Í boði
IMG_1624.JPG
89408966_10157896373304000_5308783829320
59457024_10157011513355867_2229796404170
55529856_10156950582424000_5864299151402

Fólkið hjá Glimmer

42896661_10216514393389234_7218769031531

Lárus Blöndal

-skemmtun

Gunnar Hinriksson

-tækni

Lárus Brynjar

-útivist

Heiðrún Arna

-verkefnastjórnun

Valli Gulla

-veitingar

,,Mæli endalaust með"

,,Það var alger snilld að fá Glimmer með okkur í lið að skipuleggja og sjá um staffadaginn í vinnunni"

Halldóra Ýr

Skemmtinefnd

,,Þið eruð geggjuð"

,,Takk Glimmer fyrir frábæra skipulaggningu á árshátíðinni hjá okkur"

Þóra Hrund

Markaðsstjóri

,,Alveg meiriháttar"

,,Þau sáum um afmælið mitt á menan ég gat talað við gestina og skemmt mér"

Ari Þór

Afmælisbarn

Haa samband
Hafa samband

Takk fyrir skilaboðin þú dásamlega manneskja.

Við munum svara þér eins fljótt og við getum!

bottom of page